Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands
Mynd / Bbl.
Fréttir 22. maí 2018

Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands

Höfundur: TB

Greint er frá því á vef Landbúnaðarháskóla Íslands að fimm einstaklingar hafi sótt um starf rektors. Umsóknarfrestur um stöðuna var til 13. maí. Núverandi rektor, Sæmundur Sveinsson, er ekki á meðal umsækjenda.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf rektors:

Magnús Örn Stefánsson Phd, stofnerfðafræðingur

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir Phd, verkfræðingur og MBA

Sigurður Sigurðsson, MS í verkfræði og MBA

Snorri Baldursson Phd, plöntuerfðafræðingur

Þorleifur Ágústsson Phd, fisklífeðlisfræðingur
 

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...