Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands
Mynd / Bbl.
Fréttir 22. maí 2018

Fimm sækja um starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands

Höfundur: TB

Greint er frá því á vef Landbúnaðarháskóla Íslands að fimm einstaklingar hafi sótt um starf rektors. Umsóknarfrestur um stöðuna var til 13. maí. Núverandi rektor, Sæmundur Sveinsson, er ekki á meðal umsækjenda.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf rektors:

Magnús Örn Stefánsson Phd, stofnerfðafræðingur

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir Phd, verkfræðingur og MBA

Sigurður Sigurðsson, MS í verkfræði og MBA

Snorri Baldursson Phd, plöntuerfðafræðingur

Þorleifur Ágústsson Phd, fisklífeðlisfræðingur
 

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórna...