Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hér má sjá verðlaunahafa árið 2022, talið frá vinstri: Sigurlína Jóhannesdóttir, Snartarstöðum fyrir besta lambaföðurinn, Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum fyrir besta fjárræktarbúið og Vagn Haukur Sigtryggsson fyrir mesta kynbótahrútinn.
Hér má sjá verðlaunahafa árið 2022, talið frá vinstri: Sigurlína Jóhannesdóttir, Snartarstöðum fyrir besta lambaföðurinn, Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum fyrir besta fjárræktarbúið og Vagn Haukur Sigtryggsson fyrir mesta kynbótahrútinn.
Fréttir 17. mars 2023

Fagþing sauðfjárræktarinnar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagþing sauðfjárræktarinnar 2023 verður haldið í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudaginn 13. apríl kl. 10.00.

Fundurinn er haldinn af fagráði í sauðfjárrækt í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar er meðal annars hefð fyrir því að afhenda verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ræktunarstarfinu. Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.

Fundinum verður streymt beint á netinu og verður hann opinn öllum.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...