Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fagráð lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls
Fréttir 5. maí 2015

Fagráð lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls

Fagráð um velferð dýra fundaði þriðjudaginn 5. maí og lýsir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun á velferð dýra.

Til fundarins var boðað að beiðni fulltrúa Bændasamtaka Íslands í ráðinu. Umræðuefni fundarins voru áhrif verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun á velferð dýra. Á fundinum var svohljóðandi ályktun samþykkt:

„Fagráð um velferð dýra lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun á velferð dýra. Ráðið hvetur stofnunina til þess að hafa náið eftirlit með velferð eldisdýra á meðan á verkfalli stendur. Í þeim tilvikum sem ljóst er að þéttleiki sláturdýra er yfir leyfilegum mörkum þarf að bregðast við strax með slátrun. Ráðið tekur ekki afstöðu til þess hvort afurðir séu geymdar eða settar á markað.“

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...