Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Wollemi-fura.  /Mynd VH.
Wollemi-fura. /Mynd VH.
Fréttir 24. janúar 2019

Fækkun í flóru Ástralíu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talið er að meira en fimmtíu plöntutegundir sem eingöngu finnast í Ástralíu geti dáið út á næsta áratug. Einungis tólf þeirra eru friðaðar.

Gróður og dýralíf í Ástralíu er einstakt að því leyti að þar finnast bæði plöntur og dýr sem hvergi er að finna annars staðar í heiminum. Nýleg rannsókn á flóru álfunnar sýndi að meira en fimmtíu tegundir plantna sem bundnar eru við Ástralíu eru í hættu á að deyja út verði ekkert að gert til að vernda þær og kjörlendi þeirra. Athugun sýndi einnig að einungis tólf af plöntunum eru á opinberum lista yfir plöntur í útrýmingarhættu í Ástralíu.

Ólíkar plöntutegundir eru nú þegar um 70% lífvera á lista Ástralíu yfir dýr og jurtir sem taldar eru í hættu.

Ein þessara plantna er Wollemi-fura en aðeins er vitað um 39 slíka í heiminum. Þar af er eina að finna í grasagarðinum í Kew þar sem hún er afgirt.

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórna...