Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Höfundur: Vilmundur Hansen

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir algenga sjúkdóma í búfé, bæta líðan dýranna og spara gríðarlega fjármuni sem annars færu í lyf eða vegna förgunar.

Talsmenn erfðatækninnar viðurkenna að áður en hægt verður að þróa tæknina þurfi að setja strangar reglur sem gert verður að gæta velferðar dýranna.

Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag. Auk þess að draga úr sýkingahættu er hægt með hjálp tækninnar að draga í losun búfjár á metangasi og auka framlegð.

Andstæðingar tækninnar telja aftur á móti að inngrip að þessu tagi geti haft alvarlegar afleiðingar þegar kemur að dýravelferð.

Bretar hafa nú þegar sett lög sem leyfa fyrstu skrefin í átt að erfðabreytingu í búfé með genabreytingum.

Skylt efni: Búfé erfðatækni

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...