Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Höfundur: Vilmundur Hansen

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir algenga sjúkdóma í búfé, bæta líðan dýranna og spara gríðarlega fjármuni sem annars færu í lyf eða vegna förgunar.

Talsmenn erfðatækninnar viðurkenna að áður en hægt verður að þróa tæknina þurfi að setja strangar reglur sem gert verður að gæta velferðar dýranna.

Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag. Auk þess að draga úr sýkingahættu er hægt með hjálp tækninnar að draga í losun búfjár á metangasi og auka framlegð.

Andstæðingar tækninnar telja aftur á móti að inngrip að þessu tagi geti haft alvarlegar afleiðingar þegar kemur að dýravelferð.

Bretar hafa nú þegar sett lög sem leyfa fyrstu skrefin í átt að erfðabreytingu í búfé með genabreytingum.

Skylt efni: Búfé erfðatækni

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...