Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag.
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Höfundur: Vilmundur Hansen

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir algenga sjúkdóma í búfé, bæta líðan dýranna og spara gríðarlega fjármuni sem annars færu í lyf eða vegna förgunar.

Talsmenn erfðatækninnar viðurkenna að áður en hægt verður að þróa tæknina þurfi að setja strangar reglur sem gert verður að gæta velferðar dýranna.

Framfarir í erfðatækni undanfarin ár ættu hæglega að getað bæt heilsu búfjár og gera það ónæmt fyrir fjölda sjúkdóma sem herja á gripina í dag. Auk þess að draga úr sýkingahættu er hægt með hjálp tækninnar að draga í losun búfjár á metangasi og auka framlegð.

Andstæðingar tækninnar telja aftur á móti að inngrip að þessu tagi geti haft alvarlegar afleiðingar þegar kemur að dýravelferð.

Bretar hafa nú þegar sett lög sem leyfa fyrstu skrefin í átt að erfðabreytingu í búfé með genabreytingum.

Skylt efni: Búfé erfðatækni

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...