Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Eldislaxar í Ósá
Mynd / ÁL
Fréttir 10. október 2022

Eldislaxar í Ósá

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Fiskistofa var við eftirlit í Ósá í lok síðasta mánaðar.

Dagana 16., 20. og 21. september veiddust fjórir laxar sem reyndust hafa útlitseinkenni eldislaxa. Aftur voru lögð net 26.–28. september, en þá veiddust engir laxar. Þetta kemur fram í svari frá Fiskistofu við fyrirspurn Bændablaðsins.

Þessir fjórir laxar voru sendir til frekari rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.

Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri á ferskvatns- og eldissviði Hafró, staðfestir að þessir fiskar hafi borist stofnuninni. Samkvæmt honum voru útlitseinkenni fiskanna einkennandi fyrir eldislaxa, en ekki sé hægt að staðfesta uppruna þeirra nema að lokinni erfðaefnisrannsókn.

Skylt efni: eldislaxar

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...