Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Eldislaxar í Ósá
Mynd / ÁL
Fréttir 10. október 2022

Eldislaxar í Ósá

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Fiskistofa var við eftirlit í Ósá í lok síðasta mánaðar.

Dagana 16., 20. og 21. september veiddust fjórir laxar sem reyndust hafa útlitseinkenni eldislaxa. Aftur voru lögð net 26.–28. september, en þá veiddust engir laxar. Þetta kemur fram í svari frá Fiskistofu við fyrirspurn Bændablaðsins.

Þessir fjórir laxar voru sendir til frekari rannsókna hjá Hafrannsóknastofnun.

Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri á ferskvatns- og eldissviði Hafró, staðfestir að þessir fiskar hafi borist stofnuninni. Samkvæmt honum voru útlitseinkenni fiskanna einkennandi fyrir eldislaxa, en ekki sé hægt að staðfesta uppruna þeirra nema að lokinni erfðaefnisrannsókn.

Skylt efni: eldislaxar

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...