Eldað fyrir Ísland
Sunnudaginn 19. október opna sjálfboðaliðar Rauða krossins tæplega 50 fjöldahjálparstöðvar í öllum landshlutum á Íslandi.
Landsmönnum öllum er þá boðið í heimsókn til að kynna sér neyðarvarnir Rauða krossins og til að gæða sér á dýrindis kjötsúpu sem Klúbbur matreiðslumeistara matreiðir.
Nánari upplýsingar á vef Rauða krossins á Íslandi.