Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Eitraðasti garður í heimi
Fréttir 24. september 2014

Eitraðasti garður í heimi

Í Alnwick skrúðgarðinum í norðanverðu Englandi, skammt frá landamærum Skotlands, er fjöldinn allur af fallegum og merkilegum plöntum. Ríflega 100 af plöntunum í garðinum eiga það sammerkt að vera eitraðar og margar hverjar banvænar.

Þegar núverandi eigandi garðsins tók við honum árið 1995 var garðurinn í mikilli niðurníðslu og lítt merkilegur á að líta. Þegar garðurinn var endurhannaður var ákveðið að gera hann öðruvísi en aðra garða og í hann safnað fjölda eitraðra plantna til sýnis. Í dag heimsækja um 600 þúsund gestir garðinn á ári til að skoða plönturnar.

Eitt af því sem kemur gestum garðsins á óvart er hversu mikið af algengum garð- og pottaplöntum eru eitraðar og eiga sér vafasama sögu.

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...