Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Eitraðasti garður í heimi
Fréttir 24. september 2014

Eitraðasti garður í heimi

Í Alnwick skrúðgarðinum í norðanverðu Englandi, skammt frá landamærum Skotlands, er fjöldinn allur af fallegum og merkilegum plöntum. Ríflega 100 af plöntunum í garðinum eiga það sammerkt að vera eitraðar og margar hverjar banvænar.

Þegar núverandi eigandi garðsins tók við honum árið 1995 var garðurinn í mikilli niðurníðslu og lítt merkilegur á að líta. Þegar garðurinn var endurhannaður var ákveðið að gera hann öðruvísi en aðra garða og í hann safnað fjölda eitraðra plantna til sýnis. Í dag heimsækja um 600 þúsund gestir garðinn á ári til að skoða plönturnar.

Eitt af því sem kemur gestum garðsins á óvart er hversu mikið af algengum garð- og pottaplöntum eru eitraðar og eiga sér vafasama sögu.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...