Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Eitraðasti garður í heimi
Fréttir 24. september 2014

Eitraðasti garður í heimi

Í Alnwick skrúðgarðinum í norðanverðu Englandi, skammt frá landamærum Skotlands, er fjöldinn allur af fallegum og merkilegum plöntum. Ríflega 100 af plöntunum í garðinum eiga það sammerkt að vera eitraðar og margar hverjar banvænar.

Þegar núverandi eigandi garðsins tók við honum árið 1995 var garðurinn í mikilli niðurníðslu og lítt merkilegur á að líta. Þegar garðurinn var endurhannaður var ákveðið að gera hann öðruvísi en aðra garða og í hann safnað fjölda eitraðra plantna til sýnis. Í dag heimsækja um 600 þúsund gestir garðinn á ári til að skoða plönturnar.

Eitt af því sem kemur gestum garðsins á óvart er hversu mikið af algengum garð- og pottaplöntum eru eitraðar og eiga sér vafasama sögu.

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...