Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Inga Lind Karlsdóttir með flottan lax í Húseyjarkvísl.
Mynd / Árni
Í deiglunni 28. ágúst 2017

Einn og einn stórlax en samt skrítið

Höfundur: Gunnar Bender
Sumarið sem af er hefur verið verulega skrítið, laxinn mætti alls ekki á stórum hluta landsins, eins árs laxinn,  en einn og einn stórlax hefur veiðst. 
 
„Þetta var meiri háttar, með þunnan taum og silungaflugu, þetta var líka 70 mínútna barátta og mikið fjör,“ sagði Haraldur Eiríksson, en hann landaði 20 punda bolta í Laxá í Dölum og mátti ekki taka mikið á laxinum.
 
Og á sama tíma var Ytri Rangá að komast á fleygiferð og áin að gefa yfir hundrað laxa á hverjum degi.
„Þetta gengur vel hjá okkur, frábær veiði,“ sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá. 
Ytri Rangá er langefsta veiðiáin. Inga Lind Karlsdóttir var að hætta veiðum í Húseyjarkvísl þar sem hún hefur veitt vel af fisk og stóra.
 
„Alltaf gaman í Húseyjarkvísl, hérna erum við Árni búin að veiða marga fiska,“ sagði Inga Lind enn fremur.
„Smálaxinn mætir ekki ennþá, hnúðlaxinn kom í torfum og hvergi hefur verið hægt að fá maðka varla í sumar. Þetta hefur verið skrítið það sem af sumri.“
 
Haraldur Eiríksson með stærsta laxinn í Laxá í Dölum.
Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...