Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Eini nemandinn í sjötta bekk
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2019

Eini nemandinn í sjötta bekk

Daníel Smári Björnsson verður 12 ára í ágúst og er eini nemandinn í 6. bekk í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Hann hefur mest gaman af vali í skólanum og bíður spenntur eftir sumrinu. 
 
Nafn: Daníel Smári Björnsson.
 
Aldur: 11 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Ég bý á Kálfafelli 1b í Skaftárhreppi.
 
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmtilegast að fara í val. Þá fáum við að velja á milli einhverra tíma til að vera í. Núna er ég í hestavali og það er bara fínt.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Skjaldbaka.
 
Uppáhaldsmatur: Lasagna.
 
Uppáhaldshljómsveit: Veit ekki.
 
Uppáhaldskvikmynd: Johnny English-myndirnar.
 
Fyrsta minning þín? Þegar Símon Snorri, bróðir minn, ýtti mér niður brekku á þríhjóli.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Nei, ekki núna.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki búinn að ákveða það.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég sveiflaði mér í kaðli, rakst á boltakerru og fékk gat á eyrað.
 
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar?  Ferðast innanlands og hitta vini mína fyrir norðan.
 
Næst » Daníel Smári skorar á Auði Sesselju Jóhannesdóttur að svara næst. 
Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...