Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Justina og Elzbita frá Litháen unnu við að pakka kínakáli á gróðrarstöðinni Jörva í Hrunamannahreppi þegar Sigurður Sigmundsson ljósmyndari átti þar leið um. Ekki þurfti að kvarta undan sprettunni þar frekar en annars staðar.
Justina og Elzbita frá Litháen unnu við að pakka kínakáli á gróðrarstöðinni Jörva í Hrunamannahreppi þegar Sigurður Sigmundsson ljósmyndari átti þar leið um. Ekki þurfti að kvarta undan sprettunni þar frekar en annars staðar.
Gamalt og gott 10. september 2018

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Í forsíðufrétt Bændablaðsins 9. september 2008 sagði að allt það sem bændur ræktuðu það sumar hefði komið óvenju vel út. „Komið hefur fram að kartöfluuppskera hafi verið með allra besta móti um allt land. Sama er að segja um útiræktað grænmeti og elstu menn muna ekki aðra eins berjasprettu og í ár,“ sagði í fréttinni. 

Skoða má eldri tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...