Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Justina og Elzbita frá Litháen unnu við að pakka kínakáli á gróðrarstöðinni Jörva í Hrunamannahreppi þegar Sigurður Sigmundsson ljósmyndari átti þar leið um. Ekki þurfti að kvarta undan sprettunni þar frekar en annars staðar.
Justina og Elzbita frá Litháen unnu við að pakka kínakáli á gróðrarstöðinni Jörva í Hrunamannahreppi þegar Sigurður Sigmundsson ljósmyndari átti þar leið um. Ekki þurfti að kvarta undan sprettunni þar frekar en annars staðar.
Gamalt og gott 10. september 2018

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Í forsíðufrétt Bændablaðsins 9. september 2008 sagði að allt það sem bændur ræktuðu það sumar hefði komið óvenju vel út. „Komið hefur fram að kartöfluuppskera hafi verið með allra besta móti um allt land. Sama er að segja um útiræktað grænmeti og elstu menn muna ekki aðra eins berjasprettu og í ár,“ sagði í fréttinni. 

Skoða má eldri tölublöð Bændablaðsins á vefnum timarit.is.

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.