Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
María með eitt af dýrunum sem hún skaut í ferðinni, blesótta antilópu, eða „blesbuck“.
María með eitt af dýrunum sem hún skaut í ferðinni, blesótta antilópu, eða „blesbuck“.
Í deiglunni 30. ágúst 2018

Ég lét drauminn rætast

Höfundur: Gunnar Bender
„Já, það er rétt, ég lét draum minn rætast um að fara til Afríku og skjóta nokkur dýr, mig hafði lengi dreymt um að gera það og þetta var frábær ferð,“ sagði María Björg Gunnarsdóttir,  sem var að koma úr ævintýraferð til Afríku með fleiri góðum veiðimönnum.
 
„Valur Gunnarsson frá Höfn skipulagði ferðina og þetta gekk mjög  vel. Ég skaut fjögur dýr, eitt fannst en allt kjötið af þessum dýrum sem við skutum er gefið fátækum á svæðinu. Það er gaman að gera þetta einu sinni á ævinni og  þetta er frábært ævintýri,“ sagði María Björg, stuttu eftir að hún kom heim úr ferðinni.
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...