Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Eftirspurn eftir heyi erlendis frá
Mynd / BBL
Fréttir 5. júlí 2018

Eftirspurn eftir heyi erlendis frá

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur beint þeim skilaboðum til bænda að hugsanlega verði eftirspurn eftir heyi í haust, bæði hérlendis og erlendis frá. Þetta kemur fram í frétt á vef RLM.

Tengiliður bænda í Suður-Noregi hefur haft samband við RML og óskar eftir öllu því heyi sem íslenskir bændur kunna að hafa til sölu. Bændablaðið hefur heimildir fyrir að fyrirspurn hafi komið til heysala hérlendis frá Norðurlöndunum hvort hægt væri að útvega þúsundir tonna af graskögglum. Óvenjumiklir þurrkar í Skandinavíu það sem af er sumri hafa leitt til minni uppskeru en síðustu ár og því er þörfin aðkallandi. 

Ráðgjafarmiðstöðin hvetur þá bændur sem hafa áhuga á að kynna sér málin nánar að hafa samband við Guðfinnu Hörpu Árnadóttur ráðunaut með tölvupósti á netfangið gha@rml.is eða í síma 516-5017.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...