Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Dýrbítar valda fjárskaða  á Mosfellsheiði
Fréttir 15. október 2015

Dýrbítar valda fjárskaða á Mosfellsheiði

Höfundur: smh
Við fjársmölun á Mosfellsheiði fyrir skemmstu voru dýrbítar staðnir þar að verki. Um fimmtíu manna leitarhópur var þá vitni að því þegar þrír hundar frá bæ í Mosfellsdalnum, réðust að einu lambinu. 
 
Bjarni Bjarnason, bóndi á Hraðastöðum  í Mosfellsdal, telur líklegt að sömu hundar hafi einnig verið þar að verki síðastliðin þrjú ár. „Við höfum haft þessa þrjá hunda grunaða og nú urðum við vitni að þessu. Þetta hefur ekki verið jafnslæmt og nú. Við höfum áður lent í smátjónum og ófriði, en ekkert líkt þessu,“ segir Bjarni og bætir við að tjónið nái einnig til bæja í nálægum sveitarfélögum þar sem samgangur fjár á Mosfellsheiði sé mikill. „Fé frá mörgum bæjum hefur verið bitið. Við náðum tveimur af þessum þremur hundum og það er búið að lóga þeim. Það er ýmist að hundarnir hafi sært féð eða hreinlega étið að hluta.“

Skylt efni: Dýrbítar

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...