Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun
Fréttir 5. nóvember 2015

Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands (DÍ) sem haldinn var 31.október síðastliðinn fagnar umræðu um lyfjanotkun í landbúnaði og fiskeldi á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að opinberar tölur sýni að tvö lönd, Ísland og Noregur, skeri sig úr með mjög litla notkun sýklalyfja og lítið sýklalyfjaónæmi í landbúnaði.

„Dýralæknafélag Íslands setti sér metnaðarfulla lyfjastefnu árið 2001 og er ánægjulegt að sjá hversu vel og faglega íslenskir dýralæknar hafa unnið og stuðlað að hófsamri lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði.

Vaxandi sýklalyfjaónæmi er ógn við lýðheilsu. Þessi 14 ára barátta Dýralæknafélagsins hefur skilað miklum árangri og því er mikilvægt að áfram verði unnið í anda lyfjastefnu félagsins,“ segir í tilkynningunni.

Lyfjastefnu DÍ má finna hér:

Lyfjastefna DÍ 

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.