Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun
Fréttir 5. nóvember 2015

Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands (DÍ) sem haldinn var 31.október síðastliðinn fagnar umræðu um lyfjanotkun í landbúnaði og fiskeldi á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að opinberar tölur sýni að tvö lönd, Ísland og Noregur, skeri sig úr með mjög litla notkun sýklalyfja og lítið sýklalyfjaónæmi í landbúnaði.

„Dýralæknafélag Íslands setti sér metnaðarfulla lyfjastefnu árið 2001 og er ánægjulegt að sjá hversu vel og faglega íslenskir dýralæknar hafa unnið og stuðlað að hófsamri lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði.

Vaxandi sýklalyfjaónæmi er ógn við lýðheilsu. Þessi 14 ára barátta Dýralæknafélagsins hefur skilað miklum árangri og því er mikilvægt að áfram verði unnið í anda lyfjastefnu félagsins,“ segir í tilkynningunni.

Lyfjastefnu DÍ má finna hér:

Lyfjastefna DÍ 

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...