Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun
Fréttir 5. nóvember 2015

Dýralæknafélag Íslands lýsir ánægju með hófsamri lyfjanotkun

Aðalfundur Dýralæknafélags Íslands (DÍ) sem haldinn var 31.október síðastliðinn fagnar umræðu um lyfjanotkun í landbúnaði og fiskeldi á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að opinberar tölur sýni að tvö lönd, Ísland og Noregur, skeri sig úr með mjög litla notkun sýklalyfja og lítið sýklalyfjaónæmi í landbúnaði.

„Dýralæknafélag Íslands setti sér metnaðarfulla lyfjastefnu árið 2001 og er ánægjulegt að sjá hversu vel og faglega íslenskir dýralæknar hafa unnið og stuðlað að hófsamri lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði.

Vaxandi sýklalyfjaónæmi er ógn við lýðheilsu. Þessi 14 ára barátta Dýralæknafélagsins hefur skilað miklum árangri og því er mikilvægt að áfram verði unnið í anda lyfjastefnu félagsins,“ segir í tilkynningunni.

Lyfjastefnu DÍ má finna hér:

Lyfjastefna DÍ 

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...