Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dugleg ballerína sem  ætlar að verða hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 25. október 2016

Dugleg ballerína sem ætlar að verða hestastelpa

Þórey María er dugleg ballerína sem var að byrja í 5 ára bekk í Ísaksskóla. Hún er mikil hestastelpa og á einn hest. Henni finnst rosalega gaman að föndra og tína falleg blóm. 
 
Nafn: Þórey María Einarsdóttir.
Aldur: 4 ára, alveg að verða 5 ára.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Búseta: Kópavogur.
Skóli: Ísaksskóli, 5 ára bekkur.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Leikfimi, perla með litlum perlum og föndra.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kanína og merin mín sem heitir Sjöbba.
Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur.
Uppáhaldshljómsveit: Emmsjé Gauti.
Uppáhaldskvikmynd: Lína Langsokkur.
Fyrsta minning þín? Þegar stóri bróðir minn var að leika við mig.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi ballett hjá ballettskóla Eddu Scheving.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hestastelpa.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í risastóra vatnsrennibraut  á Tenerife.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni til sólarlanda, lærði að synda með enga kúta, fór að veiða lax í Elliðaánum og fékk göt í eyrun.
 
Næst » Þórey skorar á Davíð Stein Einarsson, bróður sinn, að svara næst.
Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...