Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar
Mynd / The White Guide Nordic
Fréttir 31. október 2016

Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar

Höfundur: smh

Listi The White Guide Nordic-bókarinnar yfir bestu veitingastaðina á Norðurlöndum fyrir næsta ár hefur verið gefinn út, en hann byggist á niðurstöðum í mati á gæðum veitingastaða. Fimmtán íslenskir staðir eru nú á listanum, en voru sautján í fyrra. Efstur á íslenska listanum eins og í fyrra er Dill, síðan koma Grillið á Hótel Sögu og Norð Austur - Sushi & Bar á Seyðisfirði.

Fram til þessa hafa einungis veitingastaðir á Norðurlöndum verið metnir í bókinni og raðað eftir gæðum en í bókinni fyrir 2017, er einnig að finna veitingastaði Eystrasaltslandanna.

Þannig lítur íslenski listinn út:

MASTERS LEVEL

 • Dill, Reykjavík – 32/79

VERY FINE LEVEL

 • Grillið, Reykjavík – 30/74 3
 • Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73 4
 • Slippurinn, Westman Islands – 29/73 5
 • Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73 6
 • Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70 7
 • Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69 8
 • Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68

 

FINE LEVEL

 • Kol, Reykjavík – 24/66 10
 • Rub 23, Akureyri – 26/65 11
 • Austur - Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62 12
 • Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61 13
 • Lava restaurant, Grindavík – 25/61 14
 • Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
 • Snaps, Reykjavík – 23/61

Fremri talan vísar til stigafjölda fyrir matinn á staðnum af 40 mögulegum stigum, en sú síðari er heildarstigatalan fyrir veitingastaðinn af 100 stigum mögulegum.

Besti veitingastaðurinn í The White Guide Nordic er sænski staðurinn Esperanto Stockholm með einkunina 40/94.

Í bókinni eru 325 veitingastaðir tilgreindir á Norðurlöndum en 60 frá Eystrasaltslöndunum. 

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...