Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar
Mynd / The White Guide Nordic
Fréttir 31. október 2016

Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar

Höfundur: smh

Listi The White Guide Nordic-bókarinnar yfir bestu veitingastaðina á Norðurlöndum fyrir næsta ár hefur verið gefinn út, en hann byggist á niðurstöðum í mati á gæðum veitingastaða. Fimmtán íslenskir staðir eru nú á listanum, en voru sautján í fyrra. Efstur á íslenska listanum eins og í fyrra er Dill, síðan koma Grillið á Hótel Sögu og Norð Austur - Sushi & Bar á Seyðisfirði.

Fram til þessa hafa einungis veitingastaðir á Norðurlöndum verið metnir í bókinni og raðað eftir gæðum en í bókinni fyrir 2017, er einnig að finna veitingastaði Eystrasaltslandanna.

Þannig lítur íslenski listinn út:

MASTERS LEVEL

  • Dill, Reykjavík – 32/79

VERY FINE LEVEL

  • Grillið, Reykjavík – 30/74 3
  • Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73 4
  • Slippurinn, Westman Islands – 29/73 5
  • Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73 6
  • Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70 7
  • Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69 8
  • Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68

 

FINE LEVEL

  • Kol, Reykjavík – 24/66 10
  • Rub 23, Akureyri – 26/65 11
  • Austur - Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62 12
  • Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61 13
  • Lava restaurant, Grindavík – 25/61 14
  • Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
  • Snaps, Reykjavík – 23/61

Fremri talan vísar til stigafjölda fyrir matinn á staðnum af 40 mögulegum stigum, en sú síðari er heildarstigatalan fyrir veitingastaðinn af 100 stigum mögulegum.

Besti veitingastaðurinn í The White Guide Nordic er sænski staðurinn Esperanto Stockholm með einkunina 40/94.

Í bókinni eru 325 veitingastaðir tilgreindir á Norðurlöndum en 60 frá Eystrasaltslöndunum. 

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...