Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar
Mynd / The White Guide Nordic
Fréttir 31. október 2016

Dillið er best að mati The White Guide Nordic-handbókarinnar

Höfundur: smh

Listi The White Guide Nordic-bókarinnar yfir bestu veitingastaðina á Norðurlöndum fyrir næsta ár hefur verið gefinn út, en hann byggist á niðurstöðum í mati á gæðum veitingastaða. Fimmtán íslenskir staðir eru nú á listanum, en voru sautján í fyrra. Efstur á íslenska listanum eins og í fyrra er Dill, síðan koma Grillið á Hótel Sögu og Norð Austur - Sushi & Bar á Seyðisfirði.

Fram til þessa hafa einungis veitingastaðir á Norðurlöndum verið metnir í bókinni og raðað eftir gæðum en í bókinni fyrir 2017, er einnig að finna veitingastaði Eystrasaltslandanna.

Þannig lítur íslenski listinn út:

MASTERS LEVEL

  • Dill, Reykjavík – 32/79

VERY FINE LEVEL

  • Grillið, Reykjavík – 30/74 3
  • Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73 4
  • Slippurinn, Westman Islands – 29/73 5
  • Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73 6
  • Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70 7
  • Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69 8
  • Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68

 

FINE LEVEL

  • Kol, Reykjavík – 24/66 10
  • Rub 23, Akureyri – 26/65 11
  • Austur - Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62 12
  • Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61 13
  • Lava restaurant, Grindavík – 25/61 14
  • Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
  • Snaps, Reykjavík – 23/61

Fremri talan vísar til stigafjölda fyrir matinn á staðnum af 40 mögulegum stigum, en sú síðari er heildarstigatalan fyrir veitingastaðinn af 100 stigum mögulegum.

Besti veitingastaðurinn í The White Guide Nordic er sænski staðurinn Esperanto Stockholm með einkunina 40/94.

Í bókinni eru 325 veitingastaðir tilgreindir á Norðurlöndum en 60 frá Eystrasaltslöndunum. 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...