Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kúabændurnir með verðlaunin, frá vinstri: Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir í Birtingaholti 4, Björgvin Viðar Jónsson í Dalbæ og Aðalsteinn Þorgeirsson fyrir hönd Núpstúnbænda.
Kúabændurnir með verðlaunin, frá vinstri: Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir í Birtingaholti 4, Björgvin Viðar Jónsson í Dalbæ og Aðalsteinn Þorgeirsson fyrir hönd Núpstúnbænda.
Mynd / Gunnar Kristinn Eiríksson
Fréttir 30. mars 2022

Dalbær er afurðahæsta búið

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Aðalfundur Nautgripa­ræktar­félags Hrunamanna fór nýlega fram. Á fundinum voru eftirtalin verðlaun veitt:

Fjóla í Birtingaholti 4 tók við Huppuhorninu fyrir efnilegustu kvígu félagsmanna. Sú heitir Skerpla 1699 frá Birtingaholti 4 með 310 stig. Björgvin Viðar í Dalbæ tók við tvennum verðlaunum fyrir hönd móður sinnar, Arnfríðar í Dalbæ.

Dalbær var afurðahæsta búið á síðasta ári með 8.342 kg mjólkur og 700 kg MFP. Þar var einnig afurðahæsta kýrin en hún heitir Snúra 546 frá Dalbæ, sem mjólkaði 13.293 lítra.

Aðalsteinn á Hrafnkelsstöðum var staðgengill Núpstúnsbænda og tók við verðlaunum þeirra fyrir ræktunarbú ársins. Þau voru með 690 kg MFP og er það 164 kg aukning milli ára.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...