Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Dagur kýrinnar
Á faglegum nótum 3. júní 2015

Dagur kýrinnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Málþing um íslensku kýrnar verðu haldið í Landbúnaðarsafni Íslands að Hvanneyri laugardaginn 13. júní næstkomandi. Þingið stendur frá klukkan 14 til 16.

Albína H. Pálsdóttir fornleifafræðingur flytur erindi sem kallast Landnámskýrin: Stöðutákn og fórnardýr, Magnús B. Jónsson, fyrrverandi nautgriparæktarráðunautur flytur Ágrip af ræktunarsögu íslensku kýrinnar og Þórarinn E. Sveinsson, mjólkurverkfræðingur fjallar um mjólkurvinnslu  fyrr og nú auk þess sem sýndar verða eldri aðferðir við mjólkurvinnslu.

Það eru Erfðalindasetur Lbhí, Erfðanefnd landbúnaðarins og Landbúnaðarsafn Íslands sem standa fyrir þinginu. Aðgangur er ókeypis  og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...