Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Byggjum nýja nautastöð
Gamalt og gott 23. mars 2016

Byggjum nýja nautastöð

Fyrir tíu árum, í 6. tölublaði árið 2006, var á forsíðu fjallað um byggingu nýrrar nautastöðvar. Á Búnaðarþingi 2006 hafði verið samþykkt að fela stjórn Bændasamtaka Íslands að hraða vinnu við undirbúning á endurnýjun aðstöðu Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands.

Í ályktuninni sagði m.a.:  „Unnið verði út frá áliti faghóps BÍ um málið, kannaðir til hlítar þeir kostir sem fyrir liggja með tilliti til kostnaðar, rekstraröryggis og staðsetningar. Málið verði lagt fyrir næsta aðalfund Landssambands kúabænda til umsagnar áður en endanleg ákvörðun verði tekin.“

Nautastöðin á Hesti reis sem kunnugt er um þremur árum síðar.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...