Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Byggjum nýja nautastöð
Gamalt og gott 23. mars 2016

Byggjum nýja nautastöð

Fyrir tíu árum, í 6. tölublaði árið 2006, var á forsíðu fjallað um byggingu nýrrar nautastöðvar. Á Búnaðarþingi 2006 hafði verið samþykkt að fela stjórn Bændasamtaka Íslands að hraða vinnu við undirbúning á endurnýjun aðstöðu Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands.

Í ályktuninni sagði m.a.:  „Unnið verði út frá áliti faghóps BÍ um málið, kannaðir til hlítar þeir kostir sem fyrir liggja með tilliti til kostnaðar, rekstraröryggis og staðsetningar. Málið verði lagt fyrir næsta aðalfund Landssambands kúabænda til umsagnar áður en endanleg ákvörðun verði tekin.“

Nautastöðin á Hesti reis sem kunnugt er um þremur árum síðar.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...