Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent
Fréttir 2. október 2014

Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent

Allt kjarnfóður hjá Bústólpa lækkar í verði frá og með fimmtudeginum 2. október.

Í tilkynningu frá Bústólpa kemur fram að ástæða lækkunar nú eru áframhaldandi lækkanir á kornvörum á erlendum mörkuðum. Þar segir ennfremur að þetta sé fimmta verðlækkun á kjarnfóðri hjá Bústólpa á síðastliðnum 12 mánuðum og að fyrirtækið hafi einsett sér að bjóða bændum ávallt hagstæðustu kjör á kjarnfóðri á hverjum tíma.

Mest nemur lækkunin þrjú og hálft prósent á byggkögglum, en algengustu kúafóðurblöndurnar lækka um þrjú prósent. Þannig lækkar mest selda kúafóðurblandan Alhliðablanda um  3,1 prósent. Nýju fóðurblöndurnar Premium Pro-Fit lækka minna eða um eitt prósent, þar sem ekki er um sömu lækkun að ræða á þeim hráefnum sem þar eru notuð. Annað kjarnfóður lækkar á bilinu tvö til þrjú prósent.

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...