Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent
Fréttir 2. október 2014

Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent

Allt kjarnfóður hjá Bústólpa lækkar í verði frá og með fimmtudeginum 2. október.

Í tilkynningu frá Bústólpa kemur fram að ástæða lækkunar nú eru áframhaldandi lækkanir á kornvörum á erlendum mörkuðum. Þar segir ennfremur að þetta sé fimmta verðlækkun á kjarnfóðri hjá Bústólpa á síðastliðnum 12 mánuðum og að fyrirtækið hafi einsett sér að bjóða bændum ávallt hagstæðustu kjör á kjarnfóðri á hverjum tíma.

Mest nemur lækkunin þrjú og hálft prósent á byggkögglum, en algengustu kúafóðurblöndurnar lækka um þrjú prósent. Þannig lækkar mest selda kúafóðurblandan Alhliðablanda um  3,1 prósent. Nýju fóðurblöndurnar Premium Pro-Fit lækka minna eða um eitt prósent, þar sem ekki er um sömu lækkun að ræða á þeim hráefnum sem þar eru notuð. Annað kjarnfóður lækkar á bilinu tvö til þrjú prósent.

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...