Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent
Fréttir 2. október 2014

Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent

Allt kjarnfóður hjá Bústólpa lækkar í verði frá og með fimmtudeginum 2. október.

Í tilkynningu frá Bústólpa kemur fram að ástæða lækkunar nú eru áframhaldandi lækkanir á kornvörum á erlendum mörkuðum. Þar segir ennfremur að þetta sé fimmta verðlækkun á kjarnfóðri hjá Bústólpa á síðastliðnum 12 mánuðum og að fyrirtækið hafi einsett sér að bjóða bændum ávallt hagstæðustu kjör á kjarnfóðri á hverjum tíma.

Mest nemur lækkunin þrjú og hálft prósent á byggkögglum, en algengustu kúafóðurblöndurnar lækka um þrjú prósent. Þannig lækkar mest selda kúafóðurblandan Alhliðablanda um  3,1 prósent. Nýju fóðurblöndurnar Premium Pro-Fit lækka minna eða um eitt prósent, þar sem ekki er um sömu lækkun að ræða á þeim hráefnum sem þar eru notuð. Annað kjarnfóður lækkar á bilinu tvö til þrjú prósent.

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands