Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent
Fréttir 2. október 2014

Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 3,5 prósent

Allt kjarnfóður hjá Bústólpa lækkar í verði frá og með fimmtudeginum 2. október.

Í tilkynningu frá Bústólpa kemur fram að ástæða lækkunar nú eru áframhaldandi lækkanir á kornvörum á erlendum mörkuðum. Þar segir ennfremur að þetta sé fimmta verðlækkun á kjarnfóðri hjá Bústólpa á síðastliðnum 12 mánuðum og að fyrirtækið hafi einsett sér að bjóða bændum ávallt hagstæðustu kjör á kjarnfóðri á hverjum tíma.

Mest nemur lækkunin þrjú og hálft prósent á byggkögglum, en algengustu kúafóðurblöndurnar lækka um þrjú prósent. Þannig lækkar mest selda kúafóðurblandan Alhliðablanda um  3,1 prósent. Nýju fóðurblöndurnar Premium Pro-Fit lækka minna eða um eitt prósent, þar sem ekki er um sömu lækkun að ræða á þeim hráefnum sem þar eru notuð. Annað kjarnfóður lækkar á bilinu tvö til þrjú prósent.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...