Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Búnaðarþing 2015 - Gosmengun frá Holuhrauni
Fréttir 4. mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Gosmengun frá Holuhrauni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 samþykktu samhljóða ályktun um að tryggt verði fjármagn til rannsókna á búfé, gróðri og öðru lífríki vegna gosmengunar frá Holuhrauni.

Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um  áhrif mengunar á dýr og því brýn þörf á rannsóknum á langtímaáhrifum á bústofn, gróður og lífríki.

Neikvæð áhrif mengunar af völdum gossins eru m.a. sýrandi áhrif brennisteins á jarðveg.

Ekki er vitað hversu mikil þessi áhrif kunna að verða og þá hvort afleiðingarnar verði það miklar að hætta sé á að uppskera og/eða heilnæmi hennar skaðist. Kölkun vegur upp á móti lækkandi sýrustigi og því kann að vera brýnt að aðgengi að kalki verði gott þar sem áhrifa gossins gætir mest.

Stjórn BÍ skal fylgja eftir því ferli sem verkið er komið í á vegum samstafshóps ráðuneyta og stofnanna undir forystu Mast. 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f