Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Jörðin Espihóll í Eyjafirði.
Fréttir 3. maí 2017

Búið Espihóll valið fyrirmyndarbú LK

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Espihóll í Eyjafjarðarsveit hlaut nafnbótina Fyrirmyndarbú LK 2017, en um það var tilkynnt á árshátíð LK í tengslum við aðalfund á Akureyri á dögunum. 
 
Verðlaunin eru veitt því búi sem þykir til fyrirmyndar á hinum ýmsu sviðum. Félagsbú er á Espihóli, rekið af bræðrunum Kristni og Jóhannesi Jónssonum, ásamt eiginkonum þeirra, Ástu G. Sveinsdóttur og Sigurlaugu Björnsdóttur. Á búinu eru 60,6 árskýr og meðalnytin voru þriðju hæstu á landinu árið 2016, eða 8.206 kg. Þykir búið til fyrirmyndar í hvívetna og er þátttakandi í félags- og ræktunarstarfi svo eftir er tekið. 
Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...