Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Brúsastaðir var afurðahæsta kúabúið 2014.
Brúsastaðir var afurðahæsta kúabúið 2014.
Mynd / Linda Ævarsdóttir
Fréttir 5. janúar 2016

Brúsastaðir afurðahæsta kúabúið í Austur-Húnavatnssýslu

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Kúændur og hestamenn í Austur- Húnavatnssýslu komu saman nýverið og gerðu sér glaðan dag á Blönduósi. Á samkomunni voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur.
 
Afurðahæstu kúabúin í sýslunni voru Brúsastaðir, með 7896 kg 49,3 árskýr, Steinnýjarstaðir 7095 kg 39,9 árskýr og Hnjúkur 6844 kg 43,4 árskýr.  Afurðahæsta kýrin var,  Bára 506 Brúsastöðum 10.496 kg prótein 3,23 fita 4,08. Þá kom Branda 571 einnig á  Brúsastöðum 10367 kg prótein 3,39 fita 3,86 og í þriðja sæti, Döggfrá  Hnjúki 10257 prótein 3,59 fita 4,36.
 
Hæst dæmda kýrin var Pollýanna 624 á Brúsastöðum, en þar er reiknað saman útlitsdómur og kynbótamat. Þyngsta nautið var nr 369 frá Syðri-Löngumýri, 483 kg og 798 daga gamalt. 
 
Þetta er annað árið í röð sem Brúsastaðir er afurðahæsta kúabúið á landinu. 

3 myndir:

Stjórnvaldssekt staðfest
Fréttir 20. maí 2024

Stjórnvaldssekt staðfest

Bændur á Vesturlandi telja jafnræðis ekki hafa verið gætt þegar Matvælastofnun (...

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...