Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda
Fréttir 3. maí 2016

Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda

Höfundur: smh

Aðalfundur Svínaræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Formannsskipti urðu í félaginu þegar Björgvin Jón Bjarnason, Hýrumel í Borgarfirði, var kjörinn formaður í stað Harðar Harðarsonar í Laxárdal.

Hörður gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði gegnt formennsku í félaginu frá 4. apríl 2009.

Björgvin tók við Hýrumel í febrúar 2013, en hafði áður rekið búið fyrir Arion banka frá september 2012. Hann er menntaður iðntæknifræðingur og hefur verið viðloðandi framleiðslu og sölu á kjötafurðum, ásamt svínarækt öðru hverju síðustu 24 árin. 

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum
Fréttir 5. mars 2024

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum

Enn er opið fyrir umsóknir um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum sbr. regluger...

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...