Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda
Fréttir 3. maí 2016

Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda

Höfundur: smh

Aðalfundur Svínaræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Formannsskipti urðu í félaginu þegar Björgvin Jón Bjarnason, Hýrumel í Borgarfirði, var kjörinn formaður í stað Harðar Harðarsonar í Laxárdal.

Hörður gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði gegnt formennsku í félaginu frá 4. apríl 2009.

Björgvin tók við Hýrumel í febrúar 2013, en hafði áður rekið búið fyrir Arion banka frá september 2012. Hann er menntaður iðntæknifræðingur og hefur verið viðloðandi framleiðslu og sölu á kjötafurðum, ásamt svínarækt öðru hverju síðustu 24 árin. 

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...