Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda
Fréttir 3. maí 2016

Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda

Höfundur: smh

Aðalfundur Svínaræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Formannsskipti urðu í félaginu þegar Björgvin Jón Bjarnason, Hýrumel í Borgarfirði, var kjörinn formaður í stað Harðar Harðarsonar í Laxárdal.

Hörður gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði gegnt formennsku í félaginu frá 4. apríl 2009.

Björgvin tók við Hýrumel í febrúar 2013, en hafði áður rekið búið fyrir Arion banka frá september 2012. Hann er menntaður iðntæknifræðingur og hefur verið viðloðandi framleiðslu og sölu á kjötafurðum, ásamt svínarækt öðru hverju síðustu 24 árin. 

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Fréttir 7. febrúar 2025

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni

Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja...

Ratcliffe er fjórði stærsti landeigandi Íslands
Fréttir 6. febrúar 2025

Ratcliffe er fjórði stærsti landeigandi Íslands

Hægt er að fá vísbendingar um eignasöfnun einstakra aðila á landi út frá landeig...

Garðyrkjubændur bíða eftir útspili stjórnvalda
Fréttir 6. febrúar 2025

Garðyrkjubændur bíða eftir útspili stjórnvalda

Miklar raforkuverðshækkanir á garðyrkjubændur í ylrækt nú um áramótin koma illa ...

Fundir og þing á næsta leiti
Fréttir 6. febrúar 2025

Fundir og þing á næsta leiti

Allar búgreinar innan Bænda­samtaka Íslands halda sína deildafundi 27. febrúar á...