Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda
Fréttir 3. maí 2016

Björgvin Jón Bjarnason nýr formaður svínabænda

Höfundur: smh

Aðalfundur Svínaræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Formannsskipti urðu í félaginu þegar Björgvin Jón Bjarnason, Hýrumel í Borgarfirði, var kjörinn formaður í stað Harðar Harðarsonar í Laxárdal.

Hörður gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði gegnt formennsku í félaginu frá 4. apríl 2009.

Björgvin tók við Hýrumel í febrúar 2013, en hafði áður rekið búið fyrir Arion banka frá september 2012. Hann er menntaður iðntæknifræðingur og hefur verið viðloðandi framleiðslu og sölu á kjötafurðum, ásamt svínarækt öðru hverju síðustu 24 árin. 

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...