Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bíræfnir sauða- og vélaþjófar
Fréttir 11. ágúst 2014

Bíræfnir sauða- og vélaþjófar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 2013 jukust skráðir glæpir á landsbyggðinni á Bretlandseyjum um 5,2% . Mest var aukningin í þjófnaði á sauðfé og dýrum landbúnaðartækjum.  Sauðaþjófar voru bíræfnari á síðasta ári en áður og stálu allt að 150 kindum í einu.

Þjófar hafa einnig sýnt dýrum landbúnaðartækjum meiri áhuga en áður. Þrátt fyrir að fjöldi stolinna tækja hafi minnkað voru tækin sem stolið var dýrari. Yfirvöld löggæslumála segja að sum tækin hverfi hreinlega af yfirborðinu og eru ekki í vafa um að þau séu flutt úr landi af skipulögðum glæpasamtökum.

Auk búfjár og landbúnaðartækja var talsvert af áburði og skordýraeitri stolið á Bretlandseyjum á síðasta ári.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...