Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
BÍ sækir um aðild að WFO
Fréttir 4. mars 2015

BÍ sækir um aðild að WFO

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing hefur samþykkt tillögu þess efnis að Bændasamtök Íslands sæki um aðild að Alþjóðasamtökum bænda

World farmers organization ,WFO, eru alþjóðleg samtök búvöruframleiðenda sem hafa að markmiði að styrkja stöðu bænda í virðiskeðjunni með sérstakri áherslu á smábændur. Með því að tala fyrir hönd bænda og kynna hagsmuni þeirra á alþjóðavettvangi, styður WFO bændur til að takast á við verðsveiflur auka markaðstækifæri og að fá tímanlega aðgang að markaðsupplýsingum.

Erna Bjarnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ segir að vinna WFO tengist öllum áherslusviðum landbúnaðar hvort sem það er skógrækt, fiskeldi, fiskveiðar,  umhverfismál, viðskipti, þjónusta eða rannsóknir og menntun.

„WFO var stofnað 2011 og hvetur til þátttöku bænda í sjálfbærri þróun dreifbýlis, verndun umhverfisins og að takast á við önnur vaxandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar, kynslóðaskipti og jafnréttismál.“ 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...