Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Höfundur: smh

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) , fór yfir rekstrarár síðasta árs í erindi á ársfundi Bændasamtaka Íslands í morgun. Þar kom fram að afkoma RML hefur stórbatnað frá stofnun.

Vignir sagði að stöðugildum hefði fækkað en fleiri væru í hlutastarfi hjá RML. Jákvætt eigið fé var í fyrsta skipti á síðasta ári.

Hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 39 milljónum króna í fyrra, sem er meira en helmingi meiri en árið þar á undan. Til samanburðar nam tap fyrsta rekstrarárs, ársins 2013, rúmum 40 milljónum króna og næsta ár á eftir var tapið rúmar sjö milljónir.

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum
Fréttir 11. júlí 2025

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna var haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 25. ...

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...