Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Höfundur: smh

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) , fór yfir rekstrarár síðasta árs í erindi á ársfundi Bændasamtaka Íslands í morgun. Þar kom fram að afkoma RML hefur stórbatnað frá stofnun.

Vignir sagði að stöðugildum hefði fækkað en fleiri væru í hlutastarfi hjá RML. Jákvætt eigið fé var í fyrsta skipti á síðasta ári.

Hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 39 milljónum króna í fyrra, sem er meira en helmingi meiri en árið þar á undan. Til samanburðar nam tap fyrsta rekstrarárs, ársins 2013, rúmum 40 milljónum króna og næsta ár á eftir var tapið rúmar sjö milljónir.

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...