Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Höfundur: smh

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) , fór yfir rekstrarár síðasta árs í erindi á ársfundi Bændasamtaka Íslands í morgun. Þar kom fram að afkoma RML hefur stórbatnað frá stofnun.

Vignir sagði að stöðugildum hefði fækkað en fleiri væru í hlutastarfi hjá RML. Jákvætt eigið fé var í fyrsta skipti á síðasta ári.

Hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 39 milljónum króna í fyrra, sem er meira en helmingi meiri en árið þar á undan. Til samanburðar nam tap fyrsta rekstrarárs, ársins 2013, rúmum 40 milljónum króna og næsta ár á eftir var tapið rúmar sjö milljónir.

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...