Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2017

Betri afkoma hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Höfundur: smh

Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) , fór yfir rekstrarár síðasta árs í erindi á ársfundi Bændasamtaka Íslands í morgun. Þar kom fram að afkoma RML hefur stórbatnað frá stofnun.

Vignir sagði að stöðugildum hefði fækkað en fleiri væru í hlutastarfi hjá RML. Jákvætt eigið fé var í fyrsta skipti á síðasta ári.

Hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 39 milljónum króna í fyrra, sem er meira en helmingi meiri en árið þar á undan. Til samanburðar nam tap fyrsta rekstrarárs, ársins 2013, rúmum 40 milljónum króna og næsta ár á eftir var tapið rúmar sjö milljónir.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...