Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Barngóð og  mikill dýravinur
Fólkið sem erfir landið 15. nóvember 2017

Barngóð og mikill dýravinur

Dagbjört Nótt er lífsglöð og kát sveitastelpa á Melrakkasléttu. 
 
Henni finnst gaman að leika við vini sína og syngja. Hún er mikill dýravinur og mjög barngóð. Hún er alveg einstaklega náin litlu systur sinni og mjög dugleg að aðstoða með hana. 
 
Nafn: Dagbjört Nótt Jónsdóttir.
Aldur: 13 ára þann 28. desember.
Stjörnumerki: Steingeit.
Búseta: Reistarnesi á Melrakkasléttu.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur, skjaldbaka, mörgæs, gíraffi og lamadýr.
Uppáhaldsmatur: Núðlur.
Uppáhaldshljómsveit: Little Mix og One direction.
Uppáhaldskvikmynd: Hunger games.
Fyrsta minning þín? Þegar ég og besta vinkona mín vorum svona 6 ára og stálumst í nammi heima hjá mér og ákváðum að henda því í ruslið inni hjá litla bróður mínum. Svo að ef mamma eða pabbi myndu finna það myndu þau halda að það hefði verið Bergsteinn (litli bróðir) sem hefði stolist í nammið.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi söng og frjálsar íþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íþróttakennari eða söngkennari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Klifrað upp á þak á húsi, ég er svo lofthrædd.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór til Tenerife með mömmu, Jónínu (stóru systur) og Bergsteini og svo fórum við öll fjölskyldan í ferðalag um Vestfirðina.
 
Næst » Dagbjört Nótt skorar á Ingvar Örn Tryggvason til að svara næst.
Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...