Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Barngóð og  mikill dýravinur
Fólkið sem erfir landið 15. nóvember 2017

Barngóð og mikill dýravinur

Dagbjört Nótt er lífsglöð og kát sveitastelpa á Melrakkasléttu. 
 
Henni finnst gaman að leika við vini sína og syngja. Hún er mikill dýravinur og mjög barngóð. Hún er alveg einstaklega náin litlu systur sinni og mjög dugleg að aðstoða með hana. 
 
Nafn: Dagbjört Nótt Jónsdóttir.
Aldur: 13 ára þann 28. desember.
Stjörnumerki: Steingeit.
Búseta: Reistarnesi á Melrakkasléttu.
Skóli: Öxarfjarðarskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur, skjaldbaka, mörgæs, gíraffi og lamadýr.
Uppáhaldsmatur: Núðlur.
Uppáhaldshljómsveit: Little Mix og One direction.
Uppáhaldskvikmynd: Hunger games.
Fyrsta minning þín? Þegar ég og besta vinkona mín vorum svona 6 ára og stálumst í nammi heima hjá mér og ákváðum að henda því í ruslið inni hjá litla bróður mínum. Svo að ef mamma eða pabbi myndu finna það myndu þau halda að það hefði verið Bergsteinn (litli bróðir) sem hefði stolist í nammið.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi söng og frjálsar íþróttir.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íþróttakennari eða söngkennari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Klifrað upp á þak á húsi, ég er svo lofthrædd.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór til Tenerife með mömmu, Jónínu (stóru systur) og Bergsteini og svo fórum við öll fjölskyldan í ferðalag um Vestfirðina.
 
Næst » Dagbjört Nótt skorar á Ingvar Örn Tryggvason til að svara næst.
Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...