Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Bakkakot
Bóndinn 27. ágúst 2015

Bakkakot

Við flytjum í Bakkakot árið 2000 og byrjum að búa þar með nokkrar kindur sem við eigum. Síðan þá höfum við verið að fjölga smátt og smátt.
 
Býli:  Bakkakot.
 
Staðsett í sveit:  Refasveit í Blönduósbæ í Austur-Húnavatnssýslu.
 
Ábúendur: Ragnar Heiðar Sigtryggsson og Aðalbjörg Valdimarsdóttir.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýr):
Við eigum þrjá syni, Gísla 16 ára, Pálma 13 ára og Guðna 6 ára, ásamt hundinum Týru og kisunni Rusla.
 
Stærð jarðar:  Um 300 ha.
 
Gerð bús: Við erum með fjárbú.
 
Fjöldi búfjár og tegundir:
Við erum með 290 kindur og 25 hross.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum?
Við vinnum bæði utan bús og sinnum búinu utan vinnutíma, þ.e. snemma á morgnana og síðan seint á kvöldin. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Allt er gaman ef við ger­um það saman, nema tína plast af girðingum, segir Hjördís.
 
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Mjög svipað og hann er í dag.
 
Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda?
Þau eru í finum málum.
 
Hvernig mun íslenskum land­búnaði vegna í framtíðinni? Vonandi bara vel.
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Með því að flytja út ferskt kjöt og sýna fram á hreinleika afurðanna.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? 
Ostur, skinka, ávextir og græmeti.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heim­ilinu? Saltað hrossakjöt.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bú­störfin? Við erum enn að bíða eftir því.

4 myndir:

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...