Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi
Fréttir 22. maí 2018

Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úthlutað hefur verið úr Tækniþróunarsjóði og hlaut verkefnið „Betri orkubúskápur og lýsing gróðurhúsa“ styrk í flokki hagnýtra rannsóknarverkefna.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er aðalumsækjandi og er Kristján Leósson verkefnistjóri. Meðumsækjendur eru Landbúnaðarháskóla Íslands, alþjóðlegu inniræktunarsamtökin Association for Vertical Farming, sprotafyrirtæki Reykjavík Greens auk arkitektastofunnar Studio Granda.

Verkefnið miðast að því að bæta orkunýtingu í gróðurhúsaræktun á Íslandi og kortleggja hagkvæmni innanhúsræktunar almennt, með tilliti til tækninýjunga í gróðurhúsalýsingu, breyttrar hönnunar gróðurhúsa og innleiðing nýrra aðferða í orkuvinnslu og varmaflutningi. Christina Stadler, lektor við LbhÍ, mun vinna að þróun notkunar á LED lýsingu í gróðurhúsum en Christina hefur unnið að þ.h. rannsóknum við LbhÍ undanfarin ár.

 

Svínaflensa í Rússlandi
Fréttir 27. september 2022

Svínaflensa í Rússlandi

Afríska svínaflensan greindist á stóru rússnesku svínabúi í lok sumars. ...

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...