Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi
Fréttir 22. maí 2018

Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úthlutað hefur verið úr Tækniþróunarsjóði og hlaut verkefnið „Betri orkubúskápur og lýsing gróðurhúsa“ styrk í flokki hagnýtra rannsóknarverkefna.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er aðalumsækjandi og er Kristján Leósson verkefnistjóri. Meðumsækjendur eru Landbúnaðarháskóla Íslands, alþjóðlegu inniræktunarsamtökin Association for Vertical Farming, sprotafyrirtæki Reykjavík Greens auk arkitektastofunnar Studio Granda.

Verkefnið miðast að því að bæta orkunýtingu í gróðurhúsaræktun á Íslandi og kortleggja hagkvæmni innanhúsræktunar almennt, með tilliti til tækninýjunga í gróðurhúsalýsingu, breyttrar hönnunar gróðurhúsa og innleiðing nýrra aðferða í orkuvinnslu og varmaflutningi. Christina Stadler, lektor við LbhÍ, mun vinna að þróun notkunar á LED lýsingu í gróðurhúsum en Christina hefur unnið að þ.h. rannsóknum við LbhÍ undanfarin ár.

 

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Fréttir 7. febrúar 2025

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni

Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja...