Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur
Mynd / BBL
Fréttir 15. ágúst 2018

Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Sagt var frá því á dögunum að útflutningur á heyi frá Íslandi til Noregs falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan Evrópska efnahagssvæðisins. Vegna þess þyrfti ekki að gefa út heilbrigðisvottorð við útflutning og því væri aðkoma Matvælastofnunar á Íslandi óþörf. Það er hins vegar ekki alls kostar rétt. Í tilkynningu frá Mast segir að þeir sem framleiða og selja hey til Noregs skuli vera skráðir hjá Matvælastofnun að kröfu Mattilsynet í Noregi.   

Bændur sem hyggjast selja hey frá sínum búum þurfa að fylla út eyðublað 1.03 sem er að finna í þjónustugátt Mast.

Allar nánari upplýsingar um útflutning á heyi og kröfur sem gerðar eru er að finna á vef Matvælastofnunar, www.mast.is

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...