Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur
Mynd / BBL
Fréttir 15. ágúst 2018

Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Sagt var frá því á dögunum að útflutningur á heyi frá Íslandi til Noregs falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan Evrópska efnahagssvæðisins. Vegna þess þyrfti ekki að gefa út heilbrigðisvottorð við útflutning og því væri aðkoma Matvælastofnunar á Íslandi óþörf. Það er hins vegar ekki alls kostar rétt. Í tilkynningu frá Mast segir að þeir sem framleiða og selja hey til Noregs skuli vera skráðir hjá Matvælastofnun að kröfu Mattilsynet í Noregi.   

Bændur sem hyggjast selja hey frá sínum búum þurfa að fylla út eyðublað 1.03 sem er að finna í þjónustugátt Mast.

Allar nánari upplýsingar um útflutning á heyi og kröfur sem gerðar eru er að finna á vef Matvælastofnunar, www.mast.is

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...