Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur
Mynd / BBL
Fréttir 15. ágúst 2018

Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Sagt var frá því á dögunum að útflutningur á heyi frá Íslandi til Noregs falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan Evrópska efnahagssvæðisins. Vegna þess þyrfti ekki að gefa út heilbrigðisvottorð við útflutning og því væri aðkoma Matvælastofnunar á Íslandi óþörf. Það er hins vegar ekki alls kostar rétt. Í tilkynningu frá Mast segir að þeir sem framleiða og selja hey til Noregs skuli vera skráðir hjá Matvælastofnun að kröfu Mattilsynet í Noregi.   

Bændur sem hyggjast selja hey frá sínum búum þurfa að fylla út eyðublað 1.03 sem er að finna í þjónustugátt Mast.

Allar nánari upplýsingar um útflutning á heyi og kröfur sem gerðar eru er að finna á vef Matvælastofnunar, www.mast.is

Ísteka riftir samningum við bændur
Fréttir 8. desember 2021

Ísteka riftir samningum við bændur

Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur rift samningum við þá bændur sem sjást beita hry...

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022
Fréttir 8. desember 2021

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022

New Holland dráttar­véla­framleiðandinn heldur áfram að sópa að sér verðlaunum o...

Konur borða meira af laufabrauði en karlar
Fréttir 8. desember 2021

Konur borða meira af laufabrauði en karlar

Um 90% þjóðarinnar borða laufabrauð um jólin samkvæmt könnun sem Gallup gerði fy...

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Fréttir 8. desember 2021

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum. Sa...

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...