Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bændafundum frestað á Ísafirði og Kópaskeri
Mynd / Flugfélag Íslands
Fréttir 9. janúar 2017

Bændafundum frestað á Ísafirði og Kópaskeri

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Áður auglýstir bændafundir í hádeginu í dag, mánudag, sem vera áttu á Ísafirði og á Kópaskeri hefur verið frestað vegna veðurs. Hætt var við flug til Ísafjarðar og Akureyrarvélinni var snúið við þar sem ekki var unnt að lenda í Eyjafirði.

Ekki er búið að ákveða nýjan fundartíma en hann verður auglýstur þegar þar að kemur.

Aðrir bændafundir BÍ eru á dagskrá skv. fyrra skipulagi, sjá hér.

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...