Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins
Fréttir 15. janúar 2015

Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins

Höfundur: smh
Bændablaðið er orðið þriðja mest lesna blað landsins, á eftir Fréttablaðinu og Fréttatímanum. Fleiri lesa Bændablaðið en Morgunblaðið samkvæmt nýjustu lestrarkönnun Capacent. 
 
Fréttablaðið les 53,18 prósent landsmanna og hefur lesturinn dregist saman síðustu ár, náði 65 prósentum árin 2007 og 2008 en fór undir 60 prósent árið 2012. Fréttatímann les 38,2 prósent og 30,6 prósent lesa Bændablaðið og liggur hlutfallið upp á við. Raunar er Bændablaðið eina fríblaðið þar sem hlutfallið hefur legið stöðugt upp á við síðasta árið. 
 
Þá kemur Morgunblaðið með 28,8 prósent lestur og hefur hann aldrei mælst minni, 10,1 prósent lesa Viðskiptablaðið og 10,0 prósent DV. 
Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands