Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins
Fréttir 15. janúar 2015

Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins

Höfundur: smh
Bændablaðið er orðið þriðja mest lesna blað landsins, á eftir Fréttablaðinu og Fréttatímanum. Fleiri lesa Bændablaðið en Morgunblaðið samkvæmt nýjustu lestrarkönnun Capacent. 
 
Fréttablaðið les 53,18 prósent landsmanna og hefur lesturinn dregist saman síðustu ár, náði 65 prósentum árin 2007 og 2008 en fór undir 60 prósent árið 2012. Fréttatímann les 38,2 prósent og 30,6 prósent lesa Bændablaðið og liggur hlutfallið upp á við. Raunar er Bændablaðið eina fríblaðið þar sem hlutfallið hefur legið stöðugt upp á við síðasta árið. 
 
Þá kemur Morgunblaðið með 28,8 prósent lestur og hefur hann aldrei mælst minni, 10,1 prósent lesa Viðskiptablaðið og 10,0 prósent DV. 
Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...