Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kóngamörgæsir á Suðurheimsskautslandinu.
Kóngamörgæsir á Suðurheimsskautslandinu.
Fréttir 9. desember 2021

Aukin rigning á heimskautunum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Veðurlíkön benda til að í nánustu framtíð muni regna aukast á bæði suður og norðurheimskautinu og að draga muni úr snjókomu. Ástæða þessa er aukin hlýnun.

Afleiðing þessa er aukin bráðnun og hækkandi yfirborð sjávar sem leiðir til breytinga í vistkerfinu og röskunar á búsvæði margra dýrategunda. Á norðurslóðum munu breytingarnar hafa mikil áhrif á búsvæði sela, hreindyra og ísbjarna og á suðurhveli á mörgæsir svo dæmi séu tekin.

Skylt efni: Umhverfismál | Veður

Stjórnvaldssekt staðfest
Fréttir 20. maí 2024

Stjórnvaldssekt staðfest

Bændur á Vesturlandi telja jafnræðis ekki hafa verið gætt þegar Matvælastofnun (...

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...