Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Auglýst eftir minkaveiðimönnum
Fréttir 8. apríl 2016

Auglýst eftir minkaveiðimönnum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Djúpavogshreppur hefur auglýst eftir minkaveiðimönnum til starfa í Djúpavogshreppi til eins árs frá og með maí 2016.
 
Fjallað var um málið á fundi sveitarstjórnar og samþykkt að greiðslur yrðu með þeim hætti að 117 kr. verða greiddar í aksturstaxta, tímakaup fyrir grenjaleit er 1.500 krónur, verðlaun fyrir unnin dýr eru þannig að fyrir fullorðin dýr og hvolpa eru greiddar 3.000 krónur en að auki verða eftir 15. apríl næstkomandi greiddar ígildi fjögurra hvolpa fyrir hvolpafullar læður.
 
Umsækjendum er bent á að tilgreina tækjakost þann sem þeir búa yfir, hundakost og eftir atvikum aðstoðarmenn. Vakin er á því athygli að samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins eru 700 þúsund krónur ætlaðar til minkaveiða í ár. 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...