Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Auðhumla, eftirlit, mjólkurvörur
Auðhumla, eftirlit, mjólkurvörur
Fréttir 28. desember 2017

Auðhumla yfirtekur mjólkureftirlitið frá 1. janúar 2018

Höfundur: Vilmundur Hansen

Auðhumla svf. er stærsti kaupandi hrámjólkur af bændum og eini aðilinn sem selur öðrum úrvinnsluaðilum hrámjólk.

Tekur sú breyting gildi frá og með 1. janúar 2018. Mjólkureftirlitið aðstoðar mjólkurframleiðendur um allt land og verður engin breyting þar á við þessi tímamót. Auðhumla kaupir rannsóknarþjónustu svo sem. á tanksýnum og fleiru eins og áður af Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins sem rekin er af Mjólkursamsölunni ehf.

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...