Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Átta tíu herbergja hótel á sláturhúsa­lóðinni í Laugarási
Fréttir 10. desember 2015

Átta tíu herbergja hótel á sláturhúsa­lóðinni í Laugarási

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þeir sem keyptu sláturhúslóðina í Laugarási af Byggðastofnun stefna að því að byggja hótel þar sem leifarnar af sláturhúsinu standa nú. 
 
Munu lóðarhafarnir vera með bandaríska fjárfesta á bak við sig.
 
„Hér eru á ferð sömu aðilar og reka Alda Hótel í Reykjavík,“ segir Páll Skúlason í Laugarási í Biskupstungum á bloggsíðu sinni en þar er hann að vísa í nýtt hótel sem hefur verið kynnt með myndbandi á Youtube og stendur til að byggja.
 
Um er að ræða áttatíu  herbergja hótel í svipuðum gæðastaðli og Hótel Rangá, með áherslu á heilsurækt og að gestir dvelji á hótelinu í nokkra daga í senn og njóti þess sem svæðið og umhverfið hefur upp á að bjóða.
„Vonir þeirra sem þarna er um að ræða, standa til þess, að rífa sláturhúsið alveg á næstunni, og ekki eru þeir margir sem munu sakna þess. Ef af þessu verður mun heldur betur glæðast líf í Laugarási, því hótel kallar á ýmislegt annað,“ segir Páll. 
Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...