Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Atkvæðagreiðsla um búvörusamninga framlengd
Mynd / TB
Fréttir 14. mars 2016

Atkvæðagreiðsla um búvörusamninga framlengd

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Kjörstjórn atkvæðagreiðslu um búvörusamninga greindi frá því í kvöld að frestur til að kjósa verður framlengdur til þriðjudagsins 22. mars. Ástæðan er sú að pappírskjörseðlar voru ekki prentaðir og póstlagðir í samræmi við pöntun til prentsmiðju.
 
Kjörgögn til þeirra kjósenda sem fengu þau ekki send af framangreindum ástæðum, verða póstlögð eins fljótt og auðið er að sögn kjörstjórnar. Vegna þessa verður frestur til að póstleggja atkvæði framlengdur til þriðjudagsins 22. mars nk. og verða atkvæði talin þriðjudaginn 29. mars. Rafræn kosning verður sömuleiðis opin til 22. mars.

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...