Ásetninghlutfall sauðfjár aukið
Atvinnuvegaráðuneytið hefur auglýsa ásetningshlutfall sauðfjár vegna ársins 2015 og hækkar það úr 0,65 í 0,7.
Árið 2015 þurfa handhafar greiðslumarks sauðfjár því að eiga 70 vetrarfóðraðar kindur á móti hverjum 100 ærgildum til að fá óskertar beingreiðslur.
Auglýsinguna má lesa hér:
Auglýsing