Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Mynd / smh
Fréttir 19. maí 2015

Árna afhent tóbakshorn

Höfundur: Sigurgeir Hreinsson
Árni Snæbjörnsson lét af störfum, vegna aldurs, sem framkvæmdastjóri Bjarg­ráðasjóðs 1. apríl sl. en hann hefur verið þar í forsvari frá ársbyrjun 2010. Hann mun áfram sinna framkvæmdastjórn Landssamtaka veiðifélaga.
 
Árni lauk prófi úr búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1970 og hóf störf við skólann það haust. Eftir að hann lauk meistaraprófi í jarðvegsfræði og vatnsmiðlun, frá Edinborgarháskóla 1977, kenndi Árni við búvísindadeildina á Hvanneyri til 1985, þegar hann var ráðinn sem jarðræktar- og hlunnindaráðunautur hjá BÍ. Hjá Bændasamtökunum hefur hann sinnt fjölmörgum verkefnum á síðustu 30 árum. 
 
Á síðasta fundi stjórnar sjóðsins voru honum þökkuð einkar góð samskipti og farsæl handleiðsla allar götur. Fékk Árni tóbakshorn sem viðurkenningarvott fyrir starf sitt, sem Guðmundur Ísfeld handverksbóndi gerði. 
Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...