Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Mynd / smh
Fréttir 19. maí 2015

Árna afhent tóbakshorn

Höfundur: Sigurgeir Hreinsson
Árni Snæbjörnsson lét af störfum, vegna aldurs, sem framkvæmdastjóri Bjarg­ráðasjóðs 1. apríl sl. en hann hefur verið þar í forsvari frá ársbyrjun 2010. Hann mun áfram sinna framkvæmdastjórn Landssamtaka veiðifélaga.
 
Árni lauk prófi úr búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1970 og hóf störf við skólann það haust. Eftir að hann lauk meistaraprófi í jarðvegsfræði og vatnsmiðlun, frá Edinborgarháskóla 1977, kenndi Árni við búvísindadeildina á Hvanneyri til 1985, þegar hann var ráðinn sem jarðræktar- og hlunnindaráðunautur hjá BÍ. Hjá Bændasamtökunum hefur hann sinnt fjölmörgum verkefnum á síðustu 30 árum. 
 
Á síðasta fundi stjórnar sjóðsins voru honum þökkuð einkar góð samskipti og farsæl handleiðsla allar götur. Fékk Árni tóbakshorn sem viðurkenningarvott fyrir starf sitt, sem Guðmundur Ísfeld handverksbóndi gerði. 
Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...