Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Fréttir 6. apríl 2018

App gegn herormum

Höfundur: Vilmundur Hansen
FAO hefur virkjað app sem gerir bændum og land­búnaðar­verkamönnum sem berjast gegn ágangi og útbreiðslu herorma í Afríku kleift að bregðast skjótt við verði þeir varir við orminn. 
 
Með appinu má greina orminn, meta útbreiðslu hans og kortleggja þau svæði sem hann finnst á. Appið veitir einnig upplýsingar um það hverjir náttúrulegir óvinir herormanna eru og hvaða aðgerðir eru líklegastar til að skila árangri í baráttunni gegn þessari plágu.
 
Á hverju ári herja herormar á milljónir hektara af maís í Afríku og ógna lífsafkomu og matvælaöryggi hátt í 300 milljón manns, aðallega smábænda. 

Skylt efni: herormar

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...