Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Herormar valda á hverju ári gríðarlegu tjóni í maísræktun í Afríku.
Fréttir 6. apríl 2018

App gegn herormum

Höfundur: Vilmundur Hansen
FAO hefur virkjað app sem gerir bændum og land­búnaðar­verkamönnum sem berjast gegn ágangi og útbreiðslu herorma í Afríku kleift að bregðast skjótt við verði þeir varir við orminn. 
 
Með appinu má greina orminn, meta útbreiðslu hans og kortleggja þau svæði sem hann finnst á. Appið veitir einnig upplýsingar um það hverjir náttúrulegir óvinir herormanna eru og hvaða aðgerðir eru líklegastar til að skila árangri í baráttunni gegn þessari plágu.
 
Á hverju ári herja herormar á milljónir hektara af maís í Afríku og ógna lífsafkomu og matvælaöryggi hátt í 300 milljón manns, aðallega smábænda. 

Skylt efni: herormar

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á b...

Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja ...

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...