Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ananasjarðarber bera aldin
Mynd / Vilmundur Hansen
Á faglegum nótum 12. ágúst 2014

Ananasjarðarber bera aldin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Pineberry eða ananasjarðarber er ræktunarafbrigði af jarðarberjum, sem varð til við víxlfrjóvgun Fragaria chiloensis frá Suður-Ameríku og Fragaria virginiana frá Norður Ameríku.

Plantan og aldinin líkjast jarðarberjum að því undanskildu að berin eru hvítt eða ljósbleik með rauðum fræjum og bragðast eins og sambland af ananas og jarðaberjum. Plantan var sett á markað í Þýskalandi í apríl 2009 og töldu margir að um aprílgabb væri að ræða.

Pineberry er komin í ræktun hér á landi en takmörkuð reynsla er að henni enn sem komið er. Hún er ræktun eins og jarðaber og þrífst best í skjóli og á sólríkum stað. Nauðsynlegt er að skýla henni yfir veturinn.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...