Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ananasjarðarber bera aldin
Mynd / Vilmundur Hansen
Á faglegum nótum 12. ágúst 2014

Ananasjarðarber bera aldin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Pineberry eða ananasjarðarber er ræktunarafbrigði af jarðarberjum, sem varð til við víxlfrjóvgun Fragaria chiloensis frá Suður-Ameríku og Fragaria virginiana frá Norður Ameríku.

Plantan og aldinin líkjast jarðarberjum að því undanskildu að berin eru hvítt eða ljósbleik með rauðum fræjum og bragðast eins og sambland af ananas og jarðaberjum. Plantan var sett á markað í Þýskalandi í apríl 2009 og töldu margir að um aprílgabb væri að ræða.

Pineberry er komin í ræktun hér á landi en takmörkuð reynsla er að henni enn sem komið er. Hún er ræktun eins og jarðaber og þrífst best í skjóli og á sólríkum stað. Nauðsynlegt er að skýla henni yfir veturinn.

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.