Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Alvöru vambir í boði í verslunum
Mynd / HKr.
Fréttir 2. október 2015

Alvöru vambir í boði í verslunum

Höfundur: smh
Bæði Sláturfélag Suðurlands og SAH Afurðir verka vambir í yfirstandandi sláturtíð. 
Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Júlíussyni hjá Kaupási er boðið upp á þrjár kalóneraðar vambir saman í poka á sláturmörkuðum í Krónunni á Selfossi og Nóatúni í Austurveri. SAH Afurðir selja vambir í verslun sinni á Blönduósi og ætla að eiga vambir til sölu í samræmi við þá eftirspurn sem er. 
 
SS aftur byrjað að kalóna vambir
 
Kaupás fær sínar vambir frá Sláturfélagi Suðurlands sem er aftur farið að kalóna vambir eftir árs hlé. 
Í sláturtíðinni í fyrra heyrðust háværar óánægjuraddir neytenda með það að ekki væri hægt að fá alvöru vambir í verslunum. SAH Afurðir á Blönduósi brugðust við og undir lok sláturtíðar var hægt að fá vambir frá Blönduósi á tilteknum sláturmörkuðum Krónunnar. 

Skylt efni: Vambir

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...