Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum
Fréttir 17. febrúar 2017

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nokkur alvarleg tilfelli af fuglaflensum af völdum H5NB veirusýkingar hafa komið upp á Bretlandseyjum frá síðustu áramótum.

Verulegar líkur eru á að fuglaflensan breiðist út til annarra landa í Evrópu með vorinu.
Ríflega 10.000 fasanar í Lancashire á Bretlandseyjum hafa undanfarna daga greinst með veirusýkingu sem kallast H5NB og veldur fuglaflensu.

Sýkingarinnar varð vart við hefðbundna læknisskoðun fuglanna og hefur þeim öllum verið fargað.
Í janúar síðastliðnum kom upp H5NB veirusýking í kalkúnaeldi í Lincolnshire og þá var ríflega 6.000 fuglum fargað, annað tilfelli í kjúklingi í Welsh og enn annað tilfelli í Doset.

Talið er að veira berist í alifugla með farfuglum og komið hefur til tals að banna útiveru alifugla á þeim árstímum sem far villtra fugla er mest. 

Skylt efni: lýðheilsa | fuglaflensa

Leyfir ekki sandnám
Fréttir 18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Fyrirtækið LavaConcept Iceland hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Mýrdalshreppi v...

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum
Fréttir 18. september 2024

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú að hefjast nýtt rannsóknarverkefni í byggky...

Helsingjar valda usla
Fréttir 18. september 2024

Helsingjar valda usla

Umhverfisstofnun vill takmarka veiðar á helsingja en bóndi á austanverðu Suðurla...

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...