Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Þessir kátu krakkar voru í Ögri að njóta lífsins á dögunum. Þau stilltu sér upp fyrir myndatöku eftir að vera búin að aðstoða við að safna saman timbri í lítinn bálköst.
Þessir kátu krakkar voru í Ögri að njóta lífsins á dögunum. Þau stilltu sér upp fyrir myndatöku eftir að vera búin að aðstoða við að safna saman timbri í lítinn bálköst.
Mynd / Hafliði Halldórsson
Fólk 22. ágúst 2017

Allt með ævintýrablæ í Ögri

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Í Ögri í Ísafjarðardjúpi reka eigendur jarðarinnar ferðaþjónustuna Ögur­ferðir yfir sumarið. Þjónustan samanstendur af kayakferðum með leiðsögn um Djúp með áherslu á náttúruna og sögu svæðisins.
 
Ferðaúrvalið spannar frá dagsferðum upp í nokkurra daga ferðir. Í Ögri er einnig rekið lítið kaffihús sem gaman er að heimsækja. Þá er haldið í gamla ballhefð en eigendur halda Ögurs-sveitaball með gamla laginu á hverju sumri. Þar með er viðhaldið hefð sem er a.m.k. jafngömul Samkomuhúsinu í Ögri sem var byggt árið 1926.
 
Hafliði Halldórsson, matreiðslu­meistari, er einn af þeim sem standa að ballinu en að hans sögn gekk það geysilega vel. „Um 400 manns mættu á svæðið og megnið af gestunum tjaldaði í Ögri. Bandið Þórunn og Halli léku fyrir dansi og eru æviráðin eins og góðir ríkisstarfsmenn. Það var góð stemning á ballinu og framkoma og umgengni gesta til fyrirmyndar,“ sagði Hafliði. 
 
Íbúðarhúsið í Ögri til vinstri og samkomuhúsið til hægri. Mynd / Elísabet Reynisdóttir

 

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn
Fréttir 6. desember 2021

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn

Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða h...

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...