Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Algjör draumur
Hannyrðahornið 12. desember 2018

Algjör draumur

Höfundur: Handverkskúnst
Nýttu þér 30% afsláttinn og prjónaðu þetta dúnmjúka teppi fyrir veturinn. Teppið er prjónað úr tveimur þráðum af Drops Air sem fæst í 20 litbrigðum og 3 nýir litir væntanlegir. 
 
Stærð:  um 100x120 cm
 
Garn: Drops Air fæst í Handverkskúnst
- perlugrár nr 03: 600 gr
 
Prjónar: Hringprjónn (80 cm) nr 10 – eða þá stærð sem þarf til að 9 lykkjur og 12 umferðir í sléttu prjóni verði 10x10 cm. Kaðlaprjónn.
 
Teppi: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón með 2 þráðum af Drops Air.
 
Fitjið upp 108 lykkjur á hringprjón nr 10 með 2 þráðum Air. Prjónið 4 umferðir garðaprjón (2 garðar), prjónið síðan frá réttu þannig: 3 lykkjur garðaprjón, A.1 yfir næstu 32 lykkjur, A.2 (= 38 lykkjur), A.4 yfir næstu 32 lykkjur, 3 lykkjur garðaprjón. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 120 lykkjur í umferð. Haldið áfram með A.3 (= 50 lykkjur) yfir lykkjur í stað A.2, aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður. 
 
Prjónið þar til stykkið mælist 120 cm er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal í A.3 = 108 lykkjur á prjóninum. Prjónið 4 umferðir garðaprjón og fellið af. 
 
Gangið frá endum og þvoið stykkið.
 
Með prjónakveðju, 
mæðgurnar í Handverkskúnst,
www.garn.is.
 
Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...