Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Akurdoðra er til margs nýtileg
Fréttir 5. ágúst 2014

Akurdoðra er til margs nýtileg

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á jurt sem kallast akurdoðra á íslensku en Camelina sativa á latínu eru sagðar lofa góðu fyrir bændur sem keyra vélar sínar á lífdísil.

Akurdoðra er hraðvaxta en þurftarlítil jurt sem dafnar í rýrum jarðvegi og því hagkvæmar að rækta hana en margar aðra jurtir sem má nota til framleiðslu á lífdísil.

Auk þess sem vísindamenn í Englandi hafa gert tilraunir með að til rækta erfðabreyttar akurdoðrur í tilraunaskyni sem innihalda Omega 3 eða lýsi í fræjunum. Talið er að með tímanum sé hægt að nýta lýsið úr fræjunum í fiskeldi í staðinn fyrir lýsi sem unnið er úr sjófangi. Einnig er talið að plöntulýsið geti nýst til framleiðslu á fæðubótarefnum og í baráttunni við hjarta-  og æðasjúkdóma.

Tilraunaræktun á akurdoðru hér á landi lofa góðu.
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...