Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Akurdoðra er til margs nýtileg
Fréttir 5. ágúst 2014

Akurdoðra er til margs nýtileg

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir á jurt sem kallast akurdoðra á íslensku en Camelina sativa á latínu eru sagðar lofa góðu fyrir bændur sem keyra vélar sínar á lífdísil.

Akurdoðra er hraðvaxta en þurftarlítil jurt sem dafnar í rýrum jarðvegi og því hagkvæmar að rækta hana en margar aðra jurtir sem má nota til framleiðslu á lífdísil.

Auk þess sem vísindamenn í Englandi hafa gert tilraunir með að til rækta erfðabreyttar akurdoðrur í tilraunaskyni sem innihalda Omega 3 eða lýsi í fræjunum. Talið er að með tímanum sé hægt að nýta lýsið úr fræjunum í fiskeldi í staðinn fyrir lýsi sem unnið er úr sjófangi. Einnig er talið að plöntulýsið geti nýst til framleiðslu á fæðubótarefnum og í baráttunni við hjarta-  og æðasjúkdóma.

Tilraunaræktun á akurdoðru hér á landi lofa góðu.
 

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...

Kortlagning ræktunarlands
Fréttir 30. nóvember 2023

Kortlagning ræktunarlands

Gert er ráð fyrir að þings­ályktunar­tillaga um nýja lands­skipulagsstefnu til 1...

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...