Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kestutis Kubilius í bænum Marijampole í Litháen hefur safnað bílum, mótorhjólum, sjónvörpum, útvörpum og alls kyns smærri hlutum í 30 ár.
Kestutis Kubilius í bænum Marijampole í Litháen hefur safnað bílum, mótorhjólum, sjónvörpum, útvörpum og alls kyns smærri hlutum í 30 ár.
Líf&Starf 7. febrúar 2019

Áhugavert safn af austur-evrópskum og rússneskum munum

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir
Í bænum Marijampole í Litháen er áhugavert bílasafn sem hefur verið hugarfóstur Kestutis Kubilius í 30 ár og hefur hann notað hvern frítíma til að viða að sér, gera við og halda þeim munum sem eru á safninu til haga. 
 
Hin síðari ár hafa margir vildar­vinir gaukað að honum munum og þannig auðveldað honum söfnunina. Það sem ber hæst á safninu er án efa fjöldinn allur af bílum og mótorhjólum þar sem helst má sjá rússnesk og austur-evrópsk áhrif. Kestutis sagði við blaðamann Bændablaðsins á dögunum að hann mælti ekki með slíkri söfnunaráráttu við nokkurn mann og að hann væri heppinn með það hversu mikinn skilning fjölskylda hans hefur sýnt honum í gegnum tíðina, enda hlaupa vinnustundirnar við safnið á hundruðum klukkustunda. 
 
Rússnesk Volga, GAZ-21, árgerð 1959.
Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...