Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2016

Áfram sama stjórn hjá sauðfjárbændum

Höfundur: smh

Oddný Steina Valsdóttir Butru og Böðvar Baldursson Ysta Hvammi, voru endurkjörin í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda til tveggja ára á aðalfundi samtakanna á föstudaginn síðastliðinn.

Í fyrra voru þau Þórarinn Ingi Pétursson Grund, Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku og Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum kjörin í stjórn til tveggja ára og því skipa þessi fimm stjórn LS næsta starfsárið.

Varamenn voru kjörnir þeir Sigurður Þór Guðmundsson, Holti í Þistilfirði, Davíð Sigurðsson, Miðgarði í Borgarfirði og Birgir Arason, Gullbrekku í Eyjafirði.

Búnaðarþingsfulltrúar fyrir Landssamtök sauðfjárbænda voru kjörin þau Þórarinn Ingi Pétursson, Grund, Oddný Steina Valsdóttir, Butru og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti.  Til vara þau Sigurður Þór Guðmundsson, Holti, Guðrún Ragna Einarsson, Skjöldólfsstöðum og Jóhann Pétur Ágústsson Brjánslæk.

Heimild / saudfe.is

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...