Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2016

Áfram sama stjórn hjá sauðfjárbændum

Höfundur: smh

Oddný Steina Valsdóttir Butru og Böðvar Baldursson Ysta Hvammi, voru endurkjörin í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda til tveggja ára á aðalfundi samtakanna á föstudaginn síðastliðinn.

Í fyrra voru þau Þórarinn Ingi Pétursson Grund, Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku og Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum kjörin í stjórn til tveggja ára og því skipa þessi fimm stjórn LS næsta starfsárið.

Varamenn voru kjörnir þeir Sigurður Þór Guðmundsson, Holti í Þistilfirði, Davíð Sigurðsson, Miðgarði í Borgarfirði og Birgir Arason, Gullbrekku í Eyjafirði.

Búnaðarþingsfulltrúar fyrir Landssamtök sauðfjárbænda voru kjörin þau Þórarinn Ingi Pétursson, Grund, Oddný Steina Valsdóttir, Butru og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti.  Til vara þau Sigurður Þór Guðmundsson, Holti, Guðrún Ragna Einarsson, Skjöldólfsstöðum og Jóhann Pétur Ágústsson Brjánslæk.

Heimild / saudfe.is

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...