Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2016

Áfram sama stjórn hjá sauðfjárbændum

Höfundur: smh

Oddný Steina Valsdóttir Butru og Böðvar Baldursson Ysta Hvammi, voru endurkjörin í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda til tveggja ára á aðalfundi samtakanna á föstudaginn síðastliðinn.

Í fyrra voru þau Þórarinn Ingi Pétursson Grund, Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku og Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum kjörin í stjórn til tveggja ára og því skipa þessi fimm stjórn LS næsta starfsárið.

Varamenn voru kjörnir þeir Sigurður Þór Guðmundsson, Holti í Þistilfirði, Davíð Sigurðsson, Miðgarði í Borgarfirði og Birgir Arason, Gullbrekku í Eyjafirði.

Búnaðarþingsfulltrúar fyrir Landssamtök sauðfjárbænda voru kjörin þau Þórarinn Ingi Pétursson, Grund, Oddný Steina Valsdóttir, Butru og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti.  Til vara þau Sigurður Þór Guðmundsson, Holti, Guðrún Ragna Einarsson, Skjöldólfsstöðum og Jóhann Pétur Ágústsson Brjánslæk.

Heimild / saudfe.is

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...